Árið 2016
Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2016 var það bókin „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh en verðlaunin hlutu:
- Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, Menntaskóla Borgarfjarðar
- Árni Veigar Thorarensen, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Aron Óttarsson, Menntaskólanum við Sund
- Dagbjartur Österby Christensen, Fjölbrautarskóla Suðurlands
- Dagur Tómas Ásgeirsson, Menntaskólanum í Reykjavík
- Eir Andradóttir, Menntaskólanum á Akureyri
- Eydís Embla Lúðvíksdóttir, Menntaskólanum við Sund
- Glúmur Björnsson, Menntaskólanum á Egilsstöðum
- Guðlaug Agnes Kristjánsdóttir, Flensborgarskólanum
- Gylfi Þ. Gunnlaugsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Heiða Darradóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Hjalti Þór Ísleifsson, Menntaskólanum í Reykjavík
- Ingvar Þorsteinsson, Menntaskólanum á Egilsstöðum
- Ísak Valsson, Verzlunarskóla Íslands
- Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson, Menntaskólanum á Akureyri
- Jóhannes Aron Andrésson, Verzlunarskóla Íslands
- Jóhannes Bergur Gunnarsson, Menntaskólanum á Egilsstöðum
- Kjartan Pálsson, Verzlunarskóla Íslands
- Matthías Baldursson Harksen, Menntaskólanum í Reykjavík
- Níels Ingi Jónasson, Menntaskólanum í Kópavogi
- Númi Sveinsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Ragnar Már Jónsson, Flensborgarskólanum
- Ragnheiður Gná Gústafsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Sigríður Þóra Halldórsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Sigurlaug Rún Jónsdóttir, Flensborgarskólanum
- Stefanía Katrín J. Finnsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
einnig voru veitt verðlaun þeim nemendum sem náðu framúrskarandi árangri á frumgreinaprófi:
- Jón Ægir Sigmarsson, Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
- Óskar Ágúst Albertsson, Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
- Sverrir Jónsson, Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík
Við útskrift jólin 2016 var sama bók afhent og um vorið og hana hlutu í viðurkenningarskyni eftirfarandi útskriftarnemar:
- Björk Gunnarsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Guðmundur Marinó Jónsson, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Hafþór Helgi Heiðarsson, Menntaskólanum í Kópavogi
- Magnea Haraldsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Nína Karen Víðisdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Sigurður Andri Jóhannesson, Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi
- Sigurður Smári Davíðsson, Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi
einnig voru veitt verðlaun þeim nemanda sem náði framúrskarandi árangri á frumgreinaprófi:
- Kolbeinn Páll Erlingsson, Frumgreinadeild Háskólans í Reykjavík