Stærðfræði á Íslandi 2009
Fimmta ráðstefna Íslenska stærðfræðafélagsins undir yfirskriftinni Stærðfræði á Íslandi verður haldin á Leirubakka helgina 18. til 20. september 2009.
Fyrirlestrar verða á laugardegi og fyrir hádegi á sunnudegi. Reiknað er með að þáttakendur komi á staðinn á föstudagskvöldi og gisti tvær nætur. Gistingin er innifalin í ráðstefnugjaldinu og einnig hádegismatur á laugardegi og sunnudegi og ráðstefnukvöldverður á laugardagskvöldi.
Upplýsingar um fyrirlestradagskrá má finna hér.
Ráðstefnugjald er 25.000 kr. og er þá gert ráð fyrir gistingu í tvíbýli. Gjald fyrir BS nema er 4.000 kr. og er þá gert ráð fyrir gistingu í 3-6 manna herbergjum.
Skráningu er nú lokið.
Lista yfir þátttakendur má finna hér.
Eftirfarandi aðilar veittu styrki svo unnt væri að halda ráðstefnuna: