Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2019 var það bókin „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh og verðlaunin hlutu:
- Andri Þór Stefánsson, Menntaskólanum á Akureyri
- Birgitta Þóra Birgisdóttir, Flensborgarskólanum í Hafnarfirði
- Eldar Máni Gíslason, Menntaskólanum í Reykjavík
- Elsa Rún Ólafsdóttir, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
- Eyja Camille P.