Útgáfa á vegum félagsins
RAUST, tímarit um raunvísindi og stærðfræði
Frá árinu 2003 hefur félagið gefið út tímaritið RAUST ásamt þremur öðrum fræðafélögum, Eðlisfræðifélagi Íslands, Efnafræðifélagi Íslands og Stjarnvísindafélagi Íslands. Markmið þess er að efla áhuga á raunvísindum og stærðfræði á Íslandi.
Mathematica Scandinavica
Stærðfræðifélög norðurlandanna hafa gefið út tímaritið Mathematica Scandinavica síðan 1953. Fulltrúi félagsins í ritstjórn er Robert Magnus.
Nordisk matematisk tidskrift - NORMAT
Stærðfræðifélög norðurlandanna ásamt fleiri aðilum hafa gefið út tímaritið Nordisk matematisk tidskrift um árabil. Fulltrúi félagsins í ritstjórn er Anders Claesson.
Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins
Hér má nálgast öll fréttabréf félagsins sem gefin hafa verið út. Enn eru til prentuð eintök af flestum þeirra og geta félagsmenn fengið þau endurgjaldslaust hjá stjórn félagsins.
- apríl 1989
- nóvember 1989
- júní 1990
- ágúst 1991
- júlí 1992
- febrúar 1993
- júní 1994
- júlí 1995
- mars 1999
- október 1999
- júní 2000
- desember 2000
- maí 2003
- júlí 2004
Bókaútgáfa
Á vegum félagsins hafa verið gefnar út nokkrar bækur. Þær er hægt að kaupa hjá stjórn félagsins.
- Proceedings of the nineteenth nordic congress of mathematicians, Reykjavík 1984. Edited by Jón R. Stefánsson. Íslenska stærðfræðafélagið 1985.
- Tveir fyrirlestrar fluttir í tilefni áttræðisafmælis dr. Leifs Ásgeirssonar prófessors 25. maí 1983. Íslenska stærðfræðafélagið 1985.
- Orðaskrá Íslenska stærðfræðafélagsins. Ensk-íslensk orðaskrá ásamt íslensk-enskum orðalykli. Ritstjóri Reynir Axelsson. Háskólaútgáfan 1997.
- Leifur Ásgeirsson, Minningarrit. Ritstjórar: Björn Birnir, Jón Ragnar Stefánsson, Reynir Axelsson og Ottó J. Björnsson. Háskólaútgáfan 1998.