Dæmi 8. Neðra stig 1991-92
Ef talan $p$ er valin úr menginu $\{ 1 , 3 , 5 \}$ og $q$ er valin úr menginu $\{ 2 , 4 , 6 , 8 \}$, þá er fjöldi möguleika á því að velja $p$ og $q$ þannig að $p+q\lt 11$ jafn
- N1 |
- Talningarfræði |
- 1991-92 |
- Fjölval
- Login to post comments