Skip to Content

Keppnin 2020-2021

Forkeppni

Forkeppni stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fór fram rafrænt þriðjudaginn 13. október 2020. Öllum framhaldsskólanemum var velkomin þátttaka og alls tóku 32 keppendur þátt á neðra stigi en 76 keppendur á efra stigi. Það er þónokkur fækkun þátttakenda frá fyrri árum en líklega má skýra það með breyttum aðstæðum.

Neðra stig keppninnar var opið nemendum sem hófu nám í framhaldsskóla árið 2020 og efra stig var opið öllum framhaldsskólanemendum. Einnig var ensk útgáfa keppninnar í boði fyrir þau sem þess óskuðu.

Hlekkir á rafræna prufukeppni voru virkir helgina áður en keppni fór fram til að nemendur gætu glöggvað sig á rafrænu umhverfi keppninnar.

Efstu nemendum á hvoru stigi býðst þátttaka í úrslitakeppni sem fram fer laugardaginn 13. mars 2021.

Efst á neðra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Benedikt Vilji Magnússon Menntaskólinn í Reykjavík
2. Ragna María Sverrisdóttir Hagaskóli
3. Jon Snider Verzlunarskóli Íslands
4. Ísak Norðfjörð Menntaskólinn í Reykjavík
5.-6. Hildur Tanja Karlsdóttir Fjölbrautaskóli Suðurlands
5.-6. Ólafur Steinar Ragnarsson Menntaskólinn í Reykjavík
7. Kári Christian Bjarkarson Menntaskólinn í Reykjavík
8. Líneik Þula Jónsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
9. Kristín Jónsdóttir Kvennaskólinn í Reykjavík
10. Hildur Steinsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
11.-14. Jón Helgi Guðmundsson Verzlunarskóli Íslands
11.-14. Magnús Geir Ólafsson Verzlunarskóli Íslands
11.-14. Leifur Már Jónsson Menntaskólinn í Reykjavík
11.-14. Stefán Ingi Þorsteinsson Verzlunarskóli Íslands
15. Helga Valborg Guðmundsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð
16. Matthías Andri Hrafnkelsson Menntaskólinn í Reykjavík
17.-18. Matthildur Peta Jónsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
17.-18. Agnes Ómarsdóttir Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
19. Selma Ýr Ívarsdóttir Framhaldsskólinn í Austur - Skaftafellssýslu
20. Berglind Anna Magnúsdóttir Hagaskóli

Efst á efra stigi voru:

Sæti Nafn Skóli
1. Jón Valur Björnsson Menntaskólinn í Reykjavík
2. Arnar Ingason Menntaskólinn í Reykjavík
3. Brimar Ólafsson Menntaskólinn í Reykjavík
4. Jón Hákon Garðarsson Menntaskólinn í Reykjavík
5. Oliver Sanchez Menntaskólinn við Hamrahlíð
6. Hilmir Vilberg Arnarsson Menntaskólinn í Reykjavík
7. Selma Rebekka Kattoll Menntaskólinn í Reykjavík
8. Gústav Nilsson Verzlunarskóli Íslands
9. Sverrir Hákonarson Verzlunarskóli Íslands
10. Einar Andri Víðisson Menntaskólinn í Reykjavík
11. Vigdís Selma Sverrisdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
12.-13. Viktor Már Guðmundsson Menntaskólinn í Reykjavík
12.-13. Bragi Þorvaldsson Menntaskólinn við Hamrahlíð
14. Sigurður Patrik Fjalarsson Hagalín Menntaskólinn í Reykjavík
15. Hálfdán Ingi Gunnarsson Menntaskólinn við Hamrahlíð
16. Þórdís Elín Steinsdóttir Menntaskólinn í Reykjavík
17.-18. Kristján Dagur Egilsson Menntaskólinn í Reykjavík
17.-18. Hallgrímur Haraldsson Menntaskólinn í Reykjavík
19. Óðinn Andrason Menntaskólinn á Akureyri
20.-22. Flosi Thomas Lyons Menntaskólinn við Hamrahlíð
20.-22. Jóhannes Reykdal Einarsson Menntaskólinn í Reykjavík
20.-22. Ómar Ingi Halldórsson Verzlunarskóli Íslands
23.-25. Matthildur Dís Sigurjónsdóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð
23.-25. Mateusz Piotr Jakubek Verzlunarskóli Íslands
23.-25. Andrés Nói Arnarsson Menntaskólinn við Hamrahlíð

Eystrasaltskeppnin

Eystrasaltskeppnin var haldin laugardaginn 14. nóvember kl. 8:30-13:00 og var stýrt af nokkrum þátttökulanda Eystrasaltskeppninnar. Hver þjóð þreytti keppnina í sínu landi.

Liðið skipuðu Arnar Ingason, Benedikt Vilji Magnússon, Brimar Ólafsson, Jón Hákon Garðarsson og Jón Valur Björnsson, allir úr Menntaskólanum í Reykjavík. Liðinu gekk vel, og hafnaði með 21 stig, sem er besti áragnur Íslands í Eystrasaltskeppninni síðan 2017. Liðstjórar voru Álfheiður Edda Sigurðardóttir og Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson.

Úrslitakeppnin

Úrslitakeppnin var haldin laugardaginn 13. mars 2020 í stofu M-104 í Háskólanum í Reykjavík, en til þeirrar keppni er boðið efstu nemendum á efra og neðra stigi forkeppninnar. Efstu 17 sætin skipa eftirfarandi nemendur:

Sæti Nafn Skóli
1. Benedikt Vilji Magnússon Menntaskólanum í Reykjavík
2. Selma Rebekka Kattoll Menntaskólanum í Reykjavík
3. Jón Valur Björnsson Menntaskólanum í Reykjavík
4. Oliver Sanchez Menntaskólanum við Hamrahlíð
5. Arnar Ingason Menntaskólanum í Reykjavík
6.-7. Einar Andri Víðisson Menntaskólanum í Reykjavík
6.-7. Viktor Már Guðmundsson Menntaskólanum í Reykjavík
8. Flosi Thomas Lyons Menntaskólanum við Hamrahlíð
9.-10. Vigdís Selma Sverrisdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
9.-10. Hilmir Vilberg Arnarsson Menntaskólanum í Reykjavík
11. Sigurður Patrik Fjalarsson Hagalín Menntaskólanum í Reykjavík
12. Óðinn Andrason Menntaskólanum á Akureyri
13. Bragi Þorvaldsson Menntaskólanum við Hamrahlíð
14.-15. Þórdís Elín Steinsdóttir Menntaskólanum í Reykjavík
14.-15. Jón Hákon Garðarsson Menntaskólanum í Reykjavík
16. Gústav Nilsson Verzlunarskóla Íslands
17. Brimar Ólafsson Menntaskólanum í Reykjavík

Norræna keppnin

Ofangreindur listi sýnir þau 17 efstu, sem var boðið að taka þátt í Norrænu stærðfræðikeppninni þann 16. apríl 2021. Í þeirri keppni hafnaði Benedikt Vilji í 12.-13. sæti.

IMO 2021

Ólympíuleikarnir í stærðfræði verða haldnir sem fjarkeppni sem stýrt verður frá St. Pétursborg, með svipuðu sniði og árið 2020. Lið Íslands skipa Arnar Ingason, Benedikt Vilji Magnússon, Einar Andri Víðisson, Óðinn Andrason, Selma Rebekka Kattoll og Viktor Már Guðmundsson.

Það má líka finna okkur á Facebook.

ViðhengiStærð
ForkeppniHaust20_ES.pdf348.34 KB
ForkeppniHaust20_NS.pdf358.78 KB
ES_lausnir2020.pdf326.05 KB
NS_lausnir2020.pdf316.96 KB
lokekeppni-2021.pdf86.62 KB
lokakeppni-2021-lausnir.pdf411.8 KB