Keppnin 2012-2013
Forkeppnin fór fram þann 9. október og voru þátttakendur 227 á neðra stigi og 180 á efra stigi frá alls 20 skólum. Verkefnin og lausnir má finna neðst hér á síðunni.
Efstir á neðra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Arnar Bjarni Arnarson | Tækniskólanum |
2. | Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson | Menntaskólanum á Akureyri |
3.-4. | Garðar Andri Sigurðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
3.-4. | Gylfi Tryggvason | Verslunarskóla Íslands |
Efstir á efra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
2.-3. | Benedikt Blöndal | Menntaskólanum í Reykjavík |
2.-3. | Sigurður Jens Albertsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Eystrasaltskeppnin
Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í Tartu 8.-12. nóvember skipuðu Benedikt Blöndal, Kristján Andri Gunnarsson, Sigurður Jens Albertsson, Sigurður Kári Árnason og Stefanía Bergljót Stefánsdóttir. Liðstjórar voru Marteinn Þór Harðarson og Stefán Freyr Guðmundsson.
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppnin var haldin 2. mars í Háskólanum í Reykjavík og efst voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Sigurður Jens Albertsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
2.-3. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
2.-3. | Tryggvi Kalman Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Benedikt Blöndal | Menntaskólanum í Reykjavík |
5. | Ásgeir Valfells | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
6. | Hjörvar Logi Ingvarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
7. | Snorri Tómasson | Menntaskólanum í Reykjavík |
8. | Gunnar Thor Örnólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
9. | Jón Aron Lundberg | Fjölbrautarskóla Suðurlands |
10. | Guðjón Ragnar Brynjarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
11. | Arnór Valdimarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
12. | Álfur Birkir Bjarnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
13. | Aðalbjörg Egilsdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
14.-16. | Arnar Bjarni Arnarson | Tækniskólanum |
14.-16. | Karl Þorláksson | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
14.-16. | Stefanía Bergljót Stefánsdóttir | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
Ofangreindur listi sýnir þau 16 efstu, sem var jafnframt boðið að taka þátt í norrænu stærðfræðikeppninni þann 8. apríl.
Ólympíuleikarnir IMO
Ólympíulið Íslands í stærðfræði árið 2013 skipuðu þau Aðalbjörg Egilsdóttir, Ásgeir Valfells, Benedikt Blöndal, Gunnar Thor Örnólfsson, Jón Aron Lundberg og Sigurður Jens Albertsson. Keppnin í ár fór fram í lok júlí í Santa Marta í Kólumbíu. Dómnefndarfulltrúi var Marteinn Þór Harðarson og fararstjóri var Jóhanna Eggertsdóttir.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
forkeppni2012_nedrastig.pdf | 160.45 KB |
forkeppni2012_efrastig.pdf | 175.18 KB |
fork2012_nedrastig_lausn.pdf | 175.67 KB |
fork2012_efrastig_lausn.pdf | 208.99 KB |
lokakeppnin2013.pdf | 97.73 KB |
lokak2013_lausnir.pdf | 123.91 KB |