Fundur með erindi
Tími:
Fimmtudaginn, 7. maí 2009 - 16:45
Staðsetning:
Stofa 158 í VR-II, Hjarðarhaga 6 Fundurinn hefst með veitingum að hefðbundnum hætti frá kl. 16:45.
Að þeim loknum, eða kl. 17:15, flytur Sigurður Hannesson erindi sem hann nefnir: Útsetningarfræði umraðanagrúpa.
Ágrip: Farið verður yfir grundvallaratriði útsetningarfræða umraðanagrúpa í kennitölu 0 og p.