Aðalfundur 2012
Tími:
Mánudaginn, 23. janúar 2012 - 17:00
Staðsetning:
Stofa 11, Menntaskólanum við Hamrahlíð Dagskrá fundarins verður sem hér segir:
Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar flutt.
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til afgreiðslu.
Umsóknir um félagsaðild bornar upp.
Kosning stjórnarmanna.
Kosning skoðunarmanns reikninga.
Ákvörðun árgjalds.
Önnur mál.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
skyrsla11.pdf | 87.89 KB |