Hér er hægt að spreyta sig á dæmum úr dæmasafni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema.
Dæmin eru flokkuð á þrjá vegu, eftir ári, gerð og þyngd, en auk þess er hægt að einskorða sig við fjölvalsspurningar eða hefðbundnar spurningar.
Hver leit gefur 5 dæmi af handahófi sem uppfylla leitarskilyrðin. Ef meirihluta þeirra er svarað rétt, þá birtast lausnir á öllum 5 dæmunum.