Keppnin 2011-2012
Forkeppnin fór fram þann 4. október og voru þátttakendur 189 á neðra stigi og 139 á efra stigi frá alls 16 skólum.
Efstir á neðra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Gunnar Thor Örnólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
2.. | Kristján Andri Gunnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Tryggvi Kalman Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Efst á efra stigi voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Hólmfríður Hannesdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Ásgeir Valfells | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
Eystrasaltskeppnin
Lið Íslands í Eystrasaltskeppninni í Greifsvald 3.-7. nóvember skipuðu Ásgeir Valfells, Benedikt Blöndal, Gunnar Thor Örnólfsson, Hólmfríður Hannesdóttir og Sigurður Kári Árnason. Liðstjórar voru Marteinn Þór Harðarson og Stefán Freyr Guðmundsson.
Úrslitakeppnin
Úrslitakeppnin var haldin 3. mars í Háskólanum í Reykjavík og efst voru:
Sæti | Nafn | Skóli |
---|---|---|
1. | Sigurður Jens Albertsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
2. | Stefán Alexis Sigurðsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
3. | Hólmfríður Hannesdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
4. | Benedikt Blöndal | Menntaskólanum í Reykjavík |
5. | Ásgeir Valfells | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
6.-7. | Aðalheiður Elín Lárusdóttir | Menntaskólanum í Reykjavík |
6.-7. | Stefanía Bergljót Stefánsdóttir | Menntaskólanum við Hamrahlíð |
8.-9. | Hjörvar Logi Ingvarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
8.-9. | Sigurður Kári Árnason | Menntaskólanum í Reykjavík |
10. | Arnór Valdimarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
11. | Snorri Tómasson | Menntaskólanum í Reykjavík |
12. | Gunnar Thor Örnólfsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
13. | Atli Þór Sveinbjarnarson | Menntaskólanum í Reykjavík |
14. | Tryggvi Kalman Jónsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
15. | Kristján Andri Gunnarsson | Menntaskólanum í Reykjavík |
Ofangreindur listi sýnir þá 15 efstu, sem var jafnframt boðið að taka þátt í norrænu stærðfræðikeppninni þann 27. mars.
Ólympíuleikarnir í stærðfræði
Ólympíuleikarnir í stærðfræði voru haldnir 4. til 16. júlí í Mar del Plata í Argentínu. Í lið Íslands voru valdir Arnór Valdimarsson, Ásgeir Valfells, Benedikt Blöndal, Hjörvar Logi Ingvarsson, Sigurður Jens Albertsson og Sigurður Kári Árnason. Dómnefndarfulltrúi var Marteinn Þór Harðarson og fararstjóri var Jóhanna Eggertsdóttir.
Viðhengi | Stærð |
---|---|
forkeppni2011_nedrastig.pdf | 199.2 KB |
forkeppni2011_efrastig.pdf | 208.56 KB |
fork2011_nedrastig_lausn.pdf | 167.38 KB |
fork2011_efrastig_lausn.pdf | 172.39 KB |
lokakeppnin2012.pdf | 74.27 KB |
lokakeppnin2012_lausnir.pdf | 110.06 KB |