Skip to Content

Dæmi 2. Úrslitakeppni 1992-93

Gefnar eru sex fullyrðingar:

($\textbf{a}$) Allar fullyrðingarnar hér að neðan eru sannar.
($\textbf{b}$) Engin fullyrðinganna hér að neðan er sönn.
($\textbf{c}$) Allar fullyrðingarnar hér að ofan eru sannar.
($\textbf{d}$) Ein fullyrðinganna hér að ofan er sönn.
($\textbf{e}$) Engin fullyrðinganna hér að ofan er sönn.
($\textbf{f}$) Engin fullyrðinganna hér að ofan er sönn.

Hverjar fullyrðinganna eru sannar?