Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2010 var það bókin „Og ég skal hreyfa jörðina“ eftir Jón Þorvarðarson, en hana hlutu:
- Aron Öfjörð Jóhannesson, Fjölbrautaskóla Vesturlands
- Árni Johnsen, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Ásbjörg Einarsdóttir, Menntaskólanum í Reykjavík
- Ásta Steinunn Eiríksdóttir, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
- Atli Þrastarson, Flensborgarskóla