Skip to Content

Árið 2011

Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2011 var það bókin „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh en verðlaunin hlutu:

 • Arnór Hákonarson, Menntaskólanum í Reykjavík
 • Áslaug Haraldsdóttir, Verzlunarskóla Íslands
 • Bjarki Brynjólfsson, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
 • Bjarni Jens Kristinsson, Menntaskólanum í Reykjavík
 • Egill Ingi Jacobsen, Menntaskólanum við Sund
 • Elías Jónsson, Verzlunarskóla Íslands
 • Gauti Baldvinsson, Menntaskólanum á Akureyri
 • Harpa Kristjánsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
 • Haukur Óskar Þorgeirsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
 • Herbjörg Andrésdóttir, Flensborgarskóla
 • Hörður Bragi Helgason, Menntaskólanum á Egilsstöðum
 • Hulda Þorsteinsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
 • Ingimar Jóhannsson, Menntaskólanum á Egilsstöðum
 • Jóhanna Agnes Magnúsdóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
 • Jón Hjalti Eiríksson, Menntaskólanum á Laugarvatni
 • Konráð Þór Þorsteinsson, Menntaskólanum í Reykjavík
 • Kristinn Hlíðar Grétarsson, Fjölbrautaskóla Vesturlands
 • Leó Fannar Sævarsson, Flensborgarskóla
 • Oddur Björnsson, Verzlunarskóla Íslands
 • Ólöf Sunna Gautadóttir, Menntaskóla Borgarfjarðar
 • Paul Joseph Frigge, Menntaskólanum í Reykjavík
 • Ragnheiður Guðbrandsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
 • Rakel Guðmundsdóttir, Verzlunarskóla Íslands
 • Sigrún Tómasdóttir, Menntaskólanum við Sund
 • Sigtryggur Hauksson, Menntaskólanum við Hamrahlíð

Við útskrift jólin 2011 var sama bók gefin og hana hlutu:

 • Jóel Rósinkrans Kristjánsson, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
 • Sif Sindradóttir, Verkmenntaskólanum á Akureyri
 • Trausti Kouichi Ásgeirsson, Menntaskólanum í Kópavogi