Árið 2020
Á hverju ári gefur Íslenska stærðfræðafélagið þeim nýstúdentum sem náð hafa framúrskarandi árangri í stærðfræði á stúdentsprófi bók í viðurkenningarskyni. Vorið 2020 hlutu verðlaunahafar ýmist bókina „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh eða bókina „Málsvörn stærðfræðings“ eftir Hardy og verðlaunin hlutu:
- Anna Ingunn Svansdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Arna Rún Skúladóttir, Flensborgarskólanum í Hafnarfirði
- Arnar Ágúst Kristjánsson, Menntaskólanum í Reykjavík
- Berglind Bjarnadóttir, Kvennaskólanum í Reykjavík
- Bjarki Baldursson Harksen, Menntaskólanum í Reykjavík
- Bjarki Sigurjónsson, Verzlunarskóla Íslands
- Brynhildur Traustadóttir, Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi
- Brynja Marín Bjarnadóttir, Menntaskólanum á Akureyri
- Daníel Hreggviðsson, Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum
- Elínborg Ása Ásbergsdóttir, Verzlunarskóla Íslands
- Felix Steinþórsson, Menntaskólanum í Reykjavík
- Hafþór Árni Hermannsson, Verkmenntaskóla Austurlands
- Heimir Páll Ragnarsson, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Hildur Helga Einarsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi
- Hildur Hlín Ottósdóttir, Menntaskólanum við Sund
- Hildur Þóra Hákonardóttir, Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
- Hilmar Logi Pálsson, Menntaskólanum á Akureyri
- Hulda Karen Ingvarsdóttir, Verkmenntaskólanum á Akureyri
- Kacper Zurowski, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Mercedes Bóasdóttir, Menntaskólanum í Kópavogi
- Nanna Kristjánsdóttir, Menntaskólanum við Hamrahlíð
- Nína Anna M Guðmundsdóttir, Menntaskólanum í Kópavogi
- Njáll Halldórsson, Tækniskóla Íslands
- Oddleifur Eiríksson, Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu
- Ólöf María Stefánsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi
- Salka Lind Reinhardsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Sara Rós Hulda Róbertsdóttir, Fjölbrautaskóla Snæfellinga
- Sigfinnur Jerzy Guðlaugsson, Menntaskólanum við Sund
- Snædís Edwald Einarsdóttir, Verzlunarskóla Íslands
- Þorri Þórarinsson, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
- Úlfar Dagur Guðmundsson, Menntaskólanum við Sund
Við útskrift um jól 2020 hlutu verðlaunahafar bókina „Síðasta setning Fermats“ eftir Simon Singh:
- Arndís Lára Kristinsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Leo Anthony Speight, Flensborgarskólanum í Hafnarfirði
- Martyna Daria Kryszewska, Fjölbrautaskóla Suðurnesja
- Selma Lind Davíðsdóttir, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti
- Þórunn Anna Guðbjartsdóttir, Fjölbrautaskóla Suðurlands Selfossi