Skip to Content

Gagnstæð horn

Gagnstæðar hálflínur við arma horns mynda nýtt horn. Nýja hornið er mótlægt horn upphaflega hornsins og sagt er að þessi tvö horn séu gagnstæð horn. Gagnstæð horn eru alltaf jafn stór.

Á myndinni eru rauðu hálflínurnar mótlægar við bláu hálflínurnar og rauða hornið er því mótlægt við bláa hornið.