Skip to Content

Fyrirlestradagskrá

Vinna við dagskrá ráðstefnunnar gengur vel. Fyrirlestrar verða 20-25 mínútna langir og verða allan laugardaginn og fyrir hádegi á sunnudegi, alls um 15 talsins. Enn er hægt að bæta við fyrirlestrum, áhugasamir hafi samband við Stefán Inga, siv (hjá) hi (punktur) is.

Eftirtaldir fyrirlesarar hafa staðfest þátttöku.

  • Eggert Briem -- Rauntölur fyrir (sem) flesta.
  • Egill Sigurðsson -- Fibonaccitölur í flórunni
  • Erling Jóhann Brynjólfsson -- Heilmynd af ofurleiðara með Lifshitz skölun
  • Freyja Hreinsdóttir -- Forritið GeoGebra
  • Helgi Tómasson -- Bayesísk tölfræði og ánægjukvörðun
  • Henning Arnór Úlfarsson -- Young-töflur og mynstur í umröðunum
  • María Óskarsdóttir -- Námsval stúlkna með tilliti til stærðfræði í Menntaskólanum við Hamrahlíð
  • Martina Kubitzke -- The relation between the exterior shifting and the exterior depth of a simplicial complex
  • Olivier Moschetta -- Infinite-bump solutions for the non-linear Schrödinger equation
  • Robert Magnus -- Concentration of solutions of a semilinear PDE with vector potential
  • Sergey Kitaev -- From squares in words to squares in permutations
  • Sven Þ. Sigurðsson -- Reikningar með línulegum deildajöfnum í stýritækni
  • Þórir Sigurðsson -- Tölfræðileg spá um gosmagn úr Heklu samkvæmt sagnfræðilegum heimildum og jarðfræðilegum mælingum