Skip to Content

Fréttabréf Íslenska stærðfræðafélagsins - júní 1994

Þetta var sjöunda fréttabréfið sem var gefið út á vegum félagsins.

Sækja fréttabréfið á pdf formi.

Ritstjóri:

  • Jón Ragnar Stefánsson

Efnisyfirlit:

  • Af efni blaðsins
  • Jón Ragnar Stéfánsson: Kr. Guðmundur Guðmundsson 1908-1993
  • Rögnvaldur G. Möller: Óhefðbundinn örsmæðareikningur
  • Stærðfræðiverðlaun á stúdentsprófi
  • Sverrir Örn Þorvaldsson: Framhaldsskólakeppnin og Ólympíuleikarnir í stærðfræði 1993
  • Verðlaun Ólafs Daníelssonar
  • Sverrir Örn Þorvaldsson: Framhaldsskólakeppnin 1993-94
  • Ritfregnir
  • Bjarni Þórðarson: Félag íslenskra tryggingastærðfræðinga
  • Mittag-Leffler-stofnunin næstu vetur
  • Christer Kiselman: Menningargildi stærðfræði
  • Fermat
  • Ráðstefnur á næstunni
  • Guðmundur Arnlaugsson: Ávarp á fertugsafmæli félagsins
  • Erlendar andlátsfregnir