Skip to Content

Fjöldatölurnar $0$, $1$, $2$, $3$, $4$, $5$, $6$ o.s.frv. kallast náttúrulegar tölur.

Náttúrulegu tölurnar má sjá fyrir sér á hálflínu sem við köllum talnalínuna. Hér verður því lýst hvernig þessi talnalína er búin til.

Við byrjum á að velja eitthvert einingarstrik, þ.e. strik sem hefur lengdina $1$, og köllum endapunkta þess $O$ og $E$.

Tölustafirnir eru notaðir til að lýsa fjölda hluta, þ.e. hversu margir þeir eru.

Til að útskýra hvernig tölustafirnir eru búnir til skulum við ímynda okkur að við sitjum við tómt borð og að undir borðinu sé karfa full af eplum. Síðan gerum við það aftur og aftur að taka eitt epli úr körfunni og setja það á borðið.

Í þessari grein standa bókstafirnir $m$ og $n$ fyrir tvær ákveðnar náttúrulegar tölur.

Samanburðarhugtök

Náttúrulegu tölurnar eru notaðar til að lýsa fjölda hluta. Þess vegna er hægt að bera saman stærð talnanna $m$ og $n$ með því að bera saman fjöldann sem þær lýsa. Niðurstaða samanburðarins getur verið þrenns konar:

  • Ef talan $m$ lýsir fleiri hlutum en talan $n$, þá segjum við að talan $m$ sé stærri en talan $n$.

bera saman tvö aðskilin söfn af hlutum felst í því að segja til um hvort fyrra safnið hefur færri, jafn marga eða fleiri hluti en seinna safnið. Hér að neðan verður gerð grein fyrir þessum hugtökum.

Segjum að við höfum tvö aðskilin söfn af hlutum, til dæmis eplum og appelsínum.

mynd:Samanburdur_sofn1_0.svg

Fjarlægjum nú eitt epli úr fyrra safninu og eina appelsínu úr seinna safninu og pörum þau saman, eins og sýnt er á myndinni að neðan.

Syndicate content